Skilmálar þjónustu
SKILMÁLAR
Verið velkomin á heimasíðu ÁRORA hér fyrir neðan er farið yfir almenna skilmála og þau viðmið sem við vinnum eftir.
Ef það eru fleiri spurningar þá er alltaf hægt að senda skilaboð á Instagram síðu ÁRORA hér eða á tölvupóst - arora@arorasportswear.com
AFHENDING VÖRU 📦✈
Allar pantanir eru afgreiddar á 1-2 virkum dögum eftir pöntun. Samkvæmt heimasíðu Dropp þá eru allar sendingar á höfuðborgarsvæðinu sendar út næsta virka dag. Sjá nánar hér.
ARORA ber ekki ábyrgð á seinkuðum eða týndum sendingum eftir að þær fara úr okkar vöruhúsi. Einnig ber ÁRORA ekki ábyrgð á tjóni sem kemur fyrir vöru í flutningi.
VERÐ OG SENDINGAKOSTNAÐUR 💌
Okkur hjá ÁRORA þykir virkilega mikilvægt að vera með gæða vörur og það á hagstæðu verði.
Allar vörur ÁRORA eru sendar með Dropp og er sendingarkostnaðurinn í takt við verðskrá Dropp. Sjá nánar hér.
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram.
Við bjóðum uppá frían sendingarkostnað á pöntunum yfir 15.000 kr.
SKILA EÐA SKIPTA VÖRU 🛍
Veittur er 30 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi
sem sýnir hvenær varan var keypt. Einnig er hægt að gefa upp nafn og bókunarnúmer og við finnum útúr því fyrir þig.
Til þess að geta skilað vöru þarf varan að vera í sínum upprunalegu umbúðum, ónotuð og með miðanum á.
Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu við vöruskil. Ekki er hægt að skila vöru sem var keypt var á útsöluverði. Ef viðeigandi stærð er ekki til er ekki hægt að fá endurgreitt.
Viðkomandi sem vill skila vöru greiðir endursendingargjald hjá Dropp til þess að koma henni til okkar.
Ef þú vilt skila / skipta vöru þá geturu sent tölvupóst á arora@arorasportswear.com eða sent okkur skilaboð á Instagram síðu ÁRORA @arora.iceland
GÖLLUÐ VARA 🛠
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað tengt henni.
Einnig bjóðum við upp á að endurgreiða vöruna.
Fyrir fleiri upplýsingar varðandi gallaðar vöru og endurgreiðslu er hægt að senda okkur tölvupóst á arora@arorasportswear.com
PERSÓNUVERND OG VEFKÖKUR 🍪
Hjá ÁRORA er þitt öryggi í fyrirrúmi og við leggjum mikið upp úr því að tryggja að persónuupplýsingar séu meðhöndlaðar með þeim hætti.
Vefkaka er lítil textaskrá, sem er vistuð á tölvu, eða í öðrusnjalltæki þegar notandi heimsækir vefsíðu í fyrsta sinn. Við notum vefkökur til þess að gera viðskiptavinum kaupin einfaldari.
ÖRYGGISSKILMÁLAR
ÁRORA áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta
pantanir símleiðis.
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
UPPLÝSINGAR UM ARORAFITNESSEHF
NETFANG : arora@arorasportswear.com
INSTAGRAM : @arorasportswear
Kt. 620523 - 0110